Vinnuhópar

Upplýsingagjöf og fræðsla um ábyrgar fjárfestingar

Meðlimir

Vigdís Sif Hrafnkelsdóttir, formaður, Landsbankanum

Eggert Aðalsteinsson, Kviku

Eyrún Einarsdóttir, Birtu lífeyrissjóði

Hreggviður Ingason, Lífsverki

Kristín Jóna Kristjánsdóttir, Íslandssjóðum

Tilgangur

Að efla þekkingu á ábyrgum fjárfestingum meðal félagsmanna

Verkefni:

  • Að vinna að bættri upplýsingagjöf á heimasíðu samtakanna
  • Að hafa milligöngu um að hugtök tengd efninu verði þýdd á íslensku
  • Að hlutast til um greinar séu skrifaðir um efni sem tengist tilgangi samtakanna
  • Að greina þörf fyrir viðeigandi fræðsluefni á hverjum tíma

Siðferðileg viðmið í lögum um skyldutryggingu lífeyrisréttinda og starfsemi lífeyrissjóða

Meðlimir

Kristján Geir Pétursson, Birtu lífeyrissjóði, formaður

Árni Hrafn Gunnarsson, Gildi lífeyrissjóði

Tómas Möller, Lífeyrissjóði verzlunarmanna

Eva Margrét Ævarsdóttir, Arion banka

Tilgangur

Að fjalla um siðferðileg viðmið í lögum nr. 129/1997 um skyldutryggingu lífeyrisréttinda og starfsemi lífeyrissjóða

Verkefni

  • Að fylgjast með og fjalla um þróun á túlkun hugtaksins “siðferðilsleg viðmið” í lífeyrissjóðalögum, eftir því sem tilefni gefur til

Háskólahópur

Meðlimir

Egill Tryggvason, formaður, Verði tryggingafélagi

Aðalheiður Snæbjarnardóttir, Landsbankanum

Halldór Kristinsson, Landsbréf

Kristján G Pétursson, Birta lífeyrissjóður

Loftur Ólafsson, Birtu lífeyrissjóði

Tilgangur:

Stuðla að rannsóknum og námsframboði um ábyrgar fjárfestingar

Verkefni:

  • Að efla rannsóknir á sjálfbærum og ábyrgum fjárfestingum á Íslandi
  • Að safna saman hugmyndum að BS og MS verkefnum hjá aðildarfélögum
  • Að halda nafnalista um þá starfsmenn aðildarfélaga sem eru tilbúnir að halda kynningar