IcelandSIF efnir til morgunfundar um Heimsmarkmiðin með augum fjárfesta.
Dagskrá fundarins
Opnunarávarp - Bjarni Benediktsson, fjármálaráðherra
Kynning á störfum stjórnvalda – Fanney Karlsdóttir, formaður verkefnastjórnar stjórnvalda um Heimsmarkmiðin
Heimsmarkmiðin og Robeco – Laura Bosch Ferreté, sérfræðingur í virku eignarhaldi hjá Robeco
Heimsmarkmiðin og Marel – Þorsteinn Kári Jónsson, verkefnastjóri hjá Marel
Kjartan Smári Höskuldsson, framkvæmdastjóri Íslandssjóða stýrir fundinum.
Fundarboð með hlekk á viðburðinn verður sendur í tölvupósti á skráða aðila, daginn fyrir fundinn.
kl. 11:00 14/12/2018
kl. 08:00 10/01/2019