Vinnuhópar

Vinnuhópar eru undirhópar stjórnar samtakanna. Stofnaðir hafa verið fjórir vinnuhópar.

Siðferðileg viðmið í lögum um skyldutryggingu lífeyrisréttinda og starfsemi lífeyrissjóða

Kristján Geir Pétursson, Birtu lífeyrissjóði, formaður

Árni Hrafn Gunnarsson, Gildi lífeyrissjóði

Tómas Möller, Lífeyrissjóði verzlunarmanna,

Óli Freyr Kristjánsson, Arion banka,

Eva Margrét Ævarsdóttir, Arion banka

Upplýsingagjöf og fræðsla um ábyrgar fjárfestingar

Kristín Jóna Kristjánsdóttir, formaður, Íslandssjóði

Eyrún Einarsdóttir, Birtu lífeyrissjóði,

Hreggviður Ingason, Lífsverki,

Daníel Kristjánsson, Kviku,

Margit Robert, Kviku,

Vigdís Sif Hrafnkelsdóttir, Landsbankanum

Viðburðarhópur

Jóhann Guðmundsson, formaður, Lífeyrissjóði verzlunarmanna

Kristbjörg M. Kristinsdóttir, Stefni

Háskólahópur

Egill Tryggvason, formaður, Vörður tryggingarfélag

Auður Hrefna Guðmundsdóttir, Landsbankinn

Loftur Ólafsson, Birta lífeyrissjóður