Fréttalisti

28/04/2022
IcelandSIF hélt morgunfund (fjarfund) þann 28. apríl 2022 um orkumál, sem segja má að séu í brennidepli um þessar mundir. Umfjöllunarefnið var m.a. orkuskortur og áhrif af stríðsátökum í Austur-Evrópu á orkuskiptin og þróun yfir í sjálfbæra orkugjafa. Fundurinn var vel sóttur af félagsmönnum IcelandSIF og 50 – 60 manns tengdust inn á fundinn.
Lesa meira
19/04/2022
Á morgunfundi IcelandSIF þann 28. apríl 2022 kl. 9:00 – 10:00 sem haldinn verður á Teams verður fjallað um orkumál, orkuskort og áhrif af stríðsátökum í Austur-Evrópu á orkuskiptin og þróun yfir í sjálfbæra orkugjafa.
Lesa meira
24/03/2022
IcelandSIF hefur nú opnað fyrir skráningu á ráðstefnuna NordicSIF 2022 í Hörpu þann 15. og 16. júní. Ráðstefnan er aðeins opin starfsmönnum aðildarfélaga IcelandSIF og verður einnig að hluta í streymi.
Lesa meira