Vinnuhópar

Á vegum IcelandSIF starfa þrír fastir vinnuhópar starfsárið 2022-2023

Fræðslu- og upplýsingahópur

Hópurinn ber ábyrgð á að efla og stuðla að virkri fræðslu um aðferðafræði ábyrgra fjárfestinga,

ábyrgar fjármálaafurðir auk þess að eiga í virku samstarfi við innlenda og erlenda háskóla.

Meðlimir:

 • Reynir Smári Atlason, Creditinfo, formaður
 • Arna Laufey Steinarsdóttir, Söfnunarsjóður lífeyrisréttinda
 • Benedikt Bjarnason, Fossar fjárfestingarbanki
 • Hildur Kristmundsdóttir, Fossar fjárfestingarbanki
 • Iðunn Hafsteinsdóttir, Stefnir
 • Kristín Halldórsdóttir, Íslandsbanki
 • Kristján Helgi Bryde, Íslandsbanki
 • Vigdís Sif Hrafnkelsdóttir, Landsbankinn
 • Þráinn Halldórsson, Lífeyrissjóður verslunarmanna

Lögfræðihópur

Hópurinn ber ábyrgð á að stuðla að fræðslu og um þá löggjöf sem væntanleg er á sviði sjálfbærni og ábyrgra fjárfestinga á næstu misserum á Íslandi. Hópurinn setur einnig fram fræðsluefni á heimasíðu IcelandSIF.

Meðlimir:

 • Arnar Sveinn Harðarson, Logos, formaður
 • Anna Þórdís Rafnsdóttir, Kvika banki
 • Gauti Jónasson, Festa lífeyrissjóður
 • Guðrún Gígja, Fossar fjárfestingarbanki
 • Harald Gunnar Haraldsson, LSR
 • Jóhanna Claessen, Landsbankinn
 • Samúel Gunnarsson, Bifröst
 • Vilhjálmur Þór Svansson, Creditinfo

Miðlunarhópur

Hópurinn er skipaður sérfræðingum meðal annars í markaðsfræðum frá aðildarfélögum og skipuleggur hann verklag við upptökur og miðlun efnis, sem verður til innan samtakanna. Meðlimir vinna innan fræðslu- og lögfræðihópsins og með stjórn

Meðlimir:

 • Helena Guðjónsdóttir, Kvika eignastýring
 • Kári Finnsson, Creditinfo