Fréttalisti

25/01/2022
Á morgunfundi þann 26. janúar kl. 9:00 sem haldinn verður á Teams, mun Bjarni Benediktsson, fjármála- og efnahagsráðherra ávarpa fund IcelandSIF og kynna sjálfbæran fjármögnunarramma ríkisins, ásamt Esther Finnbogadóttur, sérfræðing á skrifstofu stjórnunar og umbóta.
Lesa meira
22/12/2021
Kristbjörg M. Kristinsdóttir, stjórnarformaður IcelandSIF, ritaði grein um þróun ábyrgra fjárfestinga og tækifærin í félagslega þættinum sem birtist í jólablaði Vísbendingar.
Lesa meira
19/11/2021
IcelandSIF hélt fjarfund í samstarfi Háskóla Íslands um kynningu á MSc ritgerðum þann 18. nóvember 2021. Erindi fluttu Þröstur Olaf Sigurjónsson, prófessor við Viðskiptafræðideild Háskóla Íslands, María Ásdís Stefánsdóttir Berndsen MSc frá Háskóla Íslands, Ingi Poulsen MSc frá Háskóla Íslands febrúar 2022, Björg Jónsdóttir MSc frá Háskóla Íslands 2021 og Jóhann Viðar Halldórsson, MSc frá Háskóla Íslands febrúar 2022
Lesa meira