Fréttalisti

22/05/2021
Ný stjórn IcelandSIF var kjörin á aðalfundi samtakanna sem fram fór í höfuðstöðvum Arion banka, Borgartúni, þann 20. maí.
Lesa meira
19/05/2021
Stjórn IcelandSIF bendir félagsmönnum á að aðalfundur IcelandSIF verður haldinn fimmtudaginn 20. maí nk., að loknum hefðbundnum fundarstörfum mun Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra ávarpa fundargesti og fjalla um áherslur og markmið ríkisstjórnar Íslands í umhverfis- og loftslagsmálum.
Lesa meira
19/03/2021
IcelandSIF hélt morgunfund (fjarfund) um sjálfbærar fjármálaafurðir þann 18. mars 2021. Fundurinn var vel sóttur og um 100 manns skráðu sig á fundinn. Um er að ræða fimmta viðburð IcelandSIF veturinn 2020-2021 og hafa allir viðburðirnir verið fjarfundir, í ljósi aðstæðna.
Lesa meira