Fréttalisti

11/03/2021
IcelandSIF býður félagsmönnum á rafrænan morgunfund fimmtudaginn 18. mars n.k. þar sem fjallað verður um sjálfbærar fjármálaafurðir. Fundurinn, sem stendur yfir frá kl. 9:00-10:00, verður haldinn á TEAMS og hlekkur sendur í tölvupósti á skráða aðila daginn fyrir fund.
Lesa meira
3/03/2021
IcelandSIF stóð fyrir morgunfundi um PRI skýrslugjöf 2021 þriðjudaginn 2. mars. Kristbjörg M. Kristjánsdóttir opnaði fundinn fyrir hönd IcelandSIF og kynnti Yuliu Sofronova sem er Co-Head of Nordic, CEE & CIS, Signatory Relations hjá Principles for Responsible Investment (PRI).
Lesa meira
25/02/2021
IcelandSIF býður aðildarfélögum á morgunfund (fjarfund) 2. mars frá kl. 9:00-10:00 þar sem fjallað verður um PRI (Principles for Responsible Investment) skýrslugjöf 2021.
Lesa meira