Fréttalisti

30/10/2025
IcelandSIF vekur athygli á viðburði á vegum Dansif miðvikudaginn 12. nóvember 2025. Þar verður fjallað um hvernig nýjar reglur og lagatúlkanir í Bandaríkjunum og Evrópu hafa áhrif á stofnanafjárfesta sem vilja beita virku eignarhaldi (proxy voting og engagement).
Lesa meira
22/10/2025
IcelandSIF stendur fyrir morgunfundi um sjálfbærni í fiskeldi miðvikudaginn 12. nóvember næstkomandi frá kl. 9:00 til 10:15 í húsnæði Arion banka Borgartúni 19
Lesa meira
14/10/2025
IcelandSIF vekur athygli á viðburði á vegum FinSIF þann 25. nóvember 2025. Fjallað verður um TNFD (Taskforce on Nature-related Financial Disclosures) og LEAP-aðferðarfræðina (Locate, Evaluate, Assess, Prepare).
Lesa meira
25/09/2025
IcelandSIF hefur skipað vinnuhópa fyrir starfsárið 2025-2026. Vinnuhóparnir þrír eru fræðslu- og upplýsingahópur, lögfræðihópur og miðlunarhópur. Stjórn IcelandSIF þakkar aðildarfélögum fyrir mikinn áhuga á setu í vinnuhópunum og býður meðlimum vinnuhópanna velkomna í samtökin.
Lesa meira
16/09/2025
IcelandSIF vekur athygli á viðburði sem haldinn verður af Norsif og US SIF þann 8. október n.k. þar sem fjallað verður um stöðu sjálfbærni og sjálfbærra fjármála í Bandaríkjunum.
Lesa meira
4/09/2025
IcelandSIF stóð fyrir morgunfundi um sjálfbærniáhættur á fjármálamarkaði fimmtudaginn 28. ágúst s.l. í húsnæði LIVE, Kringlunni 7. Birtar voru glærur, myndir og upptaka af viðburðinum í kjölfarið.
Lesa meira
14/08/2025
IcelandSIF stendur fyrir morgunfundi um sjálfbærniáhættur á fjármálamarkaði fimmtudaginn 28. ágúst næstkomandi frá kl. 9:00 til 10:15 í húsnæði LIVE, Kringlunni 7.
Lesa meira
13/08/2025
Stjórn IcelandSIF leitar að einstaklingum sem starfa hjá aðildarfélögum eða aukaaðilum sem vilja taka þátt í starfi samtakanna. Umsóknarfrestur er til og með 27. ágúst næstkomandi
Lesa meira
1/07/2025
IcelandSIF óskar aðildarfélögum gleðilegs sumars og kynnir næsta viðburð samtakanna þann 26. ágúst nk.
Lesa meira
18/06/2025
NordicSIF 2025 - Samantekt af ráðstefnunni
Lesa meira