Aðalfundur IcelandSIF 2019

15/04/2019

Ný stjórn var kosin á aðalfundi IcelandSIF sem haldinn var 10. apríl sl. Stjórnina skipa Davíð Rúdólfsson forstöðumaður eignastýringar Gildi lífeyrissjóði, Egill Tryggvason forstöðumaður fjárfestinga hjá Verði Tryggingum, Kristín Jóna Kristjánsdóttir, fjárfestingastjóri hjá Íslandssjóðum, Kristján Geir Pétursson, lögfræðingur hjá Lífeyrissjóðnum Birtu, Óli Freyr Kristjánsson sérfræðingur í ábyrgum fjárfestingum fagfjárfesta hjá Arion banka, Margit Robertet, forstöðumaður framtakssjóða hjá Kviku og Halldór Kristinsson, forstöðumaður hlutabréfa hjá Landsbréfum.

Kristín Jóna er stjórnarformaður samtakanna og Óli Freyr er varaformaður stjórnar.

Fundargerð aðalfundar IcelandSIF 2019