Fræðslufundur IcelandSIF um ábyrgar fjárfestingar

IcelandSIF efnir til fræðslufundar um málefni ábyrgra fjárfestinga miðvikudaginn 5. september n.k. frá kl. 8:30 - 9:30. Fundurinn fer fram í húsnæði Kviku að Borgartúni 25, 6.hæð.

Skráning á fundinn er hér á síðunni.

Dagskrá fundarins

  • Staða innleiðingar ábyrgra fjárfestinga hjá stofnanafjárfestum – Hvatar og hindranir – Ninna Stefánsdóttir og Hildur Sif Arnardóttir - Kynning á niðurstöðum meistaraverkefna við Háskóla Íslands sem hlutu styrk frá Viðskiptaráði Íslands
  • Ábyrgar fjárfestingar og framtaksfjárfestingar – Margit Johanne Robertet, Forstöðumaður Framtakssjóða hjá Kviku

Fundarstjóri er Óli Freyr Kristjánsson, sérfræðingur í ábyrgum fjárfestingum í eignastýringu fagfjárfesta á eignastýringarsviði Arion banka

Tímasetning
05/09/2018 kl. 08:30 - 09:30
Staðsetning
Kvika, Borgartúni 25
Þátttökugjald
0
Skráning
Skráning er virk milli
24/08/2018 kl. 10:00 og
4/09/2018 kl. 23:00