Morgunfundur (fjarfundur) IcelandSIF um PRI skýrslugjöf 2021

Þriðjudagurinn 2. mars n.k.
Tími: kl 9:00 – 10:00

Fundurinn verður haldinn á Teams. Teams hlekkur verður sendur í tölvupósti á skráða aðila, daginn fyrir fundinn.

IcelandSIF býður aðildarfélögum á morgunfund (fjarfund) 2. mars þar sem fjallað verður um PRI skýrslugjöf 2021.

Yulia Sofronova frá PRI mun kynna breytingar á umgjörð fyrir skýrslugerð samtakanna og hvað þýðir fyrir aðildarfélaga að PRI í tengslum við skýrsluskil fyrir árið 2021. Farið verður nánar yfir:

  • Helstu breytingar á skýrslusniði og yfirlit yfir einstaka þætti
  • Uppfærða aðferðafræði við mat einstakra þátta
  • Hvernig á að tengjast og nota nýja skýrslugerðargrunninn

Kær kveðja,
Stjórn IcelandSIF

02mar
Tímasetning
09:00 - 10:00
Staðsetning

Fundarboð með hlekk á viðburðinn verður sendur í tölvupósti á skráða aðila, daginn fyrir fundinn.

Skráning opnar:

kl. 13:00 24/02/2021

Skráning endar:

kl. 09:00 2/03/2021