Aðalfundur IcelandSIF verður haldinn fimmtudaginn 20. maí

19/05/2021

Stjórn IcelandSIF bendir félagsmönnum á að aðalfundur IcelandSIF verður haldinn fimmtudaginn 20. maí nk., að loknum hefðbundnum fundarstörfum mun Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra ávarpa fundargesti og fjalla um áherslur og markmið ríkisstjórnar Íslands í umhverfis- og loftslagsmálum. Fundurinn verður haldinn í höfuðstöðvum Arion banka, Borgartúni 19, 105 Reykjavík, fimmtudaginn 20. maí og hefst kl. 8.30.

Hér er að finna skráningu á fundinn og fundarboð fyrir outlook.

Hér er að finna aðalfundarboð