Webinar: Biodiversity – Mapping your Investments

IcelandSIF vekur athygli aðildarfélaga á því að þeim býðst að sitja fund SweSIF um líffræðilegan fjölbreytileika og fjárfestingar sem haldinn verður þann 12. september á milli 12 og 13 (CEST) (klukkan 10-11 á íslenskum tíma).

Í auglýsingu viðburðarins kemur fram að meðal annars verður horft til eftirfarandi þemu:

  • What types of biodiversity and nature-related risks and exposures are typically found in institutional portfolios?
  • What are the best tools and metrics currently available to measure a biodiversity “footprint” and map these new exposures?
  • Nature-based engagement: how to obtain the right data from investee companies and begin tracking progress.
  • A discussion on the advantages of pre-empting new biodiversity guidelines and regulations, as well as exploring potential investment opportunities in nature-based solutions.

Skráning á fundinn og nánari lýsing á viðburðinum og fyrirlesurum fer fram hér á heimasíðu SweSIF

12sep
Tímasetning
12:00 - 13:00
Staðsetning

Fundarboð með hlekk á viðburðinn verður sendur í tölvupósti á skráða aðila, daginn fyrir fundinn.

Skráning opnar:

kl. 15:00 31/08/2023

Skráning endar:

kl. 12:00 12/09/2023