IcelandSIF vekur athygli aðildarfélaga á því að þeim býðst að sitja fund SweSIF um líffræðilegan fjölbreytileika og fjárfestingar sem haldinn verður þann 12. september á milli 12 og 13 (CEST) (klukkan 10-11 á íslenskum tíma).
Í auglýsingu viðburðarins kemur fram að meðal annars verður horft til eftirfarandi þemu:
Skráning á fundinn og nánari lýsing á viðburðinum og fyrirlesurum fer fram hér á heimasíðu SweSIF
Fundarboð með hlekk á viðburðinn verður sendur í tölvupósti á skráða aðila, daginn fyrir fundinn.
kl. 15:00 31/08/2023
kl. 12:00 12/09/2023