Morgunfundur (fjarfundur) IcelandSIF um íhlutun hluthafa vegna UFS

Miðvikudagurinn 9. febrúar n.k.

Kl. 9:00 - 10:00

Teams fjarfundur

-

Fundarhlekkur verður sendur á póstlista fyrir fundinn.

-

Á morgunfundi þann 9. febrúar kl. 9:00 sem haldinn verður á Teams, mun Dr. Helga Kristín Auðunsdóttir fara yfir íhlutun hluthafa vegna UFS byggt á doktorsverkefni sínu sem hún lauk frá Fordham University í New York ríki í Bandaríkjunum, þann 3. september árið 2021.

-

Í kjölfar erindisins mun Hilmar Bragi Janusson, framkvæmdastjóri Iðunnar, stýra pallborðs umræðum þar sem bæði Stefanía Guðrún Halldórsdóttir – Framkvæmdastjóri Eyrir Vaxtar og Jenný Ruth Hrafnsdóttir einn stofnenda hjá Crowberry Capital taka þátt auk Helgu Kristínar.

Viðburðinum verður streymt á Teams.

-

Kær kveðja,

Stjórn IcelandSIF

09feb
Tímasetning
09:00 - 10:00
Staðsetning

Hlekkur á viðburðinn verður sendur í tölvupósti á póstlista fyrir fundinn

Skráning opnar:

kl. 12:00 7/02/2022

Skráning endar:

kl. 10:00 9/02/2022