Morgunfundur um framsetningu, endurskoðun og eftirlit með ófjárhagslegum upplýsingum - 21. nóvember

Dagsetning : Fimmtudagurinn 21. nóvember

Fundarstaður: Landsbankinn, Austurstræti 11, húsið opnar klukkan 8:00 með morgunhressingu. Fundurinn hefst klukkan 8:30.

Fundartími: 8:30-10:00

-

Fundarefni: Framsetning, endurskoðun og eftirlit með ófjárhagslegum upplýsingum

-

Frummælendur:

Hildur Einarsdóttir, Össur

Hildur Einarsdóttir er rafmagnsverkfræðingur með meistarapróf í læknisfræðitengdri verkfræði (með sérstaka áherlsu á Computational Neuroscience). Hildur hefur starfað hjá Össuri síðastliðin 11 ár í þróunarstarfi, vörustjórnun og markaðssetningu lækningatækja en í dag starfar Hildur sem framkvæmdastjóri í þróunardeild (Vice President of Strategy & Operations).

-

Atli Jóhannsson, PWC

Atli Þór Jóhannsson kemur frá Félagi löggiltra endurskoðenda (FLE) en hann er formaður reikningsskilanefndar FLE sem hefur það hlutverk að fylgjast með þróun reikningsskila hérlendis og erlendis og vinna að samræmingu reikningsskila. Hann hefur starfað við endurskoðun hjá PwC síðastliðin níu ár, hlaut löggildingu árið 2015 og starfar nú sem National Partner.

-

Halldór I Pálsson, ársreikningaskrá

Halldór I. Pálsson með M.Sc. í Endurskoðun og reikningshaldi og starfar sem sérfræðingur í reikningshaldi hjá Ársreikningaskrá ríkisskattstjóra. Hann hefur umsjón með faglegri starfsemi skráarinnar og umsjón með eftirliti með reikningsskilum útgefenda hér á landi (IFRS félög).

-

Fundarstjóri: Kristján Geir Pétursson, lögfræðingur hjá Birtu lífeyrissjóði

21nóv
Tímasetning
08:30 - 10:00
Staðsetning

Fundarboð með hlekk á viðburðinn verður sendur í tölvupósti á skráða aðila, daginn fyrir fundinn.

Skráning opnar:

kl. 12:00 12/11/2019

Skráning endar:

kl. 08:00 21/11/2019