NordicSIF 2023 - Beint streymi

8/06/2023

NordicSIF ráðstefnan árið 2023 stendur nú yfir í Kaupmannahöfn dagana 8. og 9. júní í boði DanSIF samtakanna.

Hægt er að fylgjast með ráðstefnunni í beinu streymi með því að smella hér.

Ráðstefnan er að þessu sinni tileinkuð orku og landbúnaðargeiranum og þeim áskorunum sem fram undan eru í þeim atvinnugreinum til að nálgast kolefnishlutleysi.