Framboð til stjórnar IcelandSIF

19/05/2022

Borist hafa sjö framboð til stjórnar og eru þau öll metin gild af stjórn.

-

Framboðin eru:

Anna Þórdís Rafnsdóttir, verkefnastjóri sjálfbærni hjá Kviku banka.

Arne Vagn Olsen, forstöðumaður eignastýringar Lífeyrissjóðs verzlunarmanna.

Eyrún A. Einarsdóttir, framkvæmdastjóri eignastýringar og miðlunar Landsbankanum.

Helga Indriðadóttir, sjóðstjóri hjá Almenna Lífeyrissjóðnum.

Hildur Eiríksdóttir, viðskiptastjóri fyrirtækja og fjárfesta hjá Íslandsbanka

Kristbjörg M. Kristinsdóttir, fjármálastjóri Stefnis.

Reynir Smári Atlason, forstöðumaður sjálfbærnimála hjá Creditinfo.

-

Aðalfundur IcelandSIF verður haldinn í höfuðstöðvum Arion banka, Borgartúni 19, 105 Reykjavík, miðvikudaginn 25. maí og hefst kl. 16:00. Að loknum fundi verður boðið upp á léttar veitingar.

-

Hér er að finna skráningu á fundinn, dagskrá fundarins og endanlegar tillögur.

-

Kær kveðja,

Stjórn IcelandSIF