Um aðild

Aðild

Félagsaðilar eru tvenns konar, aðildarfélög og aukaaðilar.

  • Aðildarfélög geta verið starfsleyfisskyld fjármálafyrirtæki, lífeyrissjóðir og tryggingafélög sem fjárfesta fyrir eigin reikning eða í umboði þriðja aðila með starfsemi á Íslandi og styðja tilgang félagsins.
  • Aukaaðilar geta verið aðrir lögaðilar, samtök og opinberir aðilar með starfsemi á Íslandi sem styðja tilgang félagsins.

Félagsgjald

Stofn- og félagsgjald tekur mið af eignum í stýringu.

Aðildarfélög - félagsgjald á ári

  • Yfir 100 ma.kr. – 350 þúsund krónur 
  • Undir 100 ma.kr. – 175 þúsund krónur

Aukaaðilar - félagsgjald á ári

  • 175 þúsund krónur 

Umsókn um aðild