Fréttalisti

11/12/2024
Þann 5. desember síðastliðinn hélt IcelandSIF viðburð sem bar heitið „Nýjar rannsóknir um sjálfbærni og ábyrgar fjárfestingar.” Þar stigu á stokk þrír doktorsnemar sem rannsaka nú málaflokk ábyrgra fjárfestinga frá ólíkum sjónarhornum. Fundurinn var rafrænn.
Lesa meira
26/11/2024
Svör stjórnmálaflokka við spurningum IcelandSIF í tengslum við aðgerðaráætlun ríkisins í loftslagsmálum.
Lesa meira
19/11/2024
IcelandSIF stendur fyrir fjarfundi sem haldinn verður fimmtudaginn 5. desember klukkan 13:00 undir yfirskriftinni "Háskólarnir og atvinnulífið: Nýjar rannsóknir um sjálfbærni og ábyrgar fjárfestingar".
Lesa meira
11/11/2024
Þann 30. október hélt IcelandSIF morgunfund sem bar yfirskriftina “Kolefnismarkaðir - áhættur og tækifæri fyrir fjárfesta.” Sjá hér upptöku og myndir af fundinum ásamt samantekt.
Lesa meira
24/10/2024
Við minnum á viðburð IcelandSIF í næstu viku, þann 30. október kl. 9:00 í höfuðstöðvum Landsbankans.  Viðburðurinn ber yfirskriftina "Kolefnismarkaðir - áhættur og tækifæri fyrir fjárfesta"
Lesa meira
14/10/2024
IcelandSIF stendur fyrir morgunfundi sem haldinn verður miðvikudaginn 30. október klukkan 09:00 undir yfirskriftinni Kolefnismarkaðir - áhættur og tækifæri fyrir fjárfesta.
Lesa meira
15/08/2024
Stjórn IcelandSIF leitar að einstaklingum sem starfa hjá aðildarfélögum eða aukaaðilum sem vilja taka þátt í starfi samtakanna. Starfræktir verða þrír hópar á vegum samtakanna starfsárið 2024-2025.
Lesa meira