Fréttalisti

19/11/2021
IcelandSIF hélt fjarfund í samstarfi Háskóla Íslands um kynningu á MSc ritgerðum þann 18. nóvember 2021. Erindi fluttu Þröstur Olaf Sigurjónsson, prófessor við Viðskiptafræðideild Háskóla Íslands, María Ásdís Stefánsdóttir Berndsen MSc frá Háskóla Íslands, Ingi Poulsen MSc frá Háskóla Íslands febrúar 2022, Björg Jónsdóttir MSc frá Háskóla Íslands 2021 og Jóhann Viðar Halldórsson, MSc frá Háskóla Íslands febrúar 2022
Lesa meira
12/11/2021
IcelandSIF hélt morgunfund (fjarfund) um blá skuldabréf þann 12. nóvember 2021. Fundurinn var vel sóttur af félagsmönnum IcelandSIF og um 120 manns tengdust inn á fundinn.
Lesa meira
11/11/2021
IcelandSIF stendur fyrir fjarfundi um blá skuldabréf föstudaginn 12. nóvember klukkan 09:00-10:00. Blá skuldabréf hafa birst fjárfestum í auknum mæli undanfarin tvö ár og er áhersluatriði þeirra nýting fjármuna í verkefni tengd verndun sjávar. Blá skuldabréf hafa komið inná markaðinn sem angi af grænum skuldabréfum og má segja að umfang útgáfu þeirra sé álíka mikið og græn skuldabréf voru fyrir um áratug síðan. Seychelles eyjar, Bank of China, NIB og Brim eru dæmi um útgefendur sem hafa gefið út slík skuldabréf.
Lesa meira