27/05/2020
Ný stjórn IcelandSIF var kjörin á aðalfundi samtakanna sem fram fór í höfuðstöðvum Arion banka, Borgartúni, þann 27. maí sl.
Lesa meira
11/03/2020
Þann 4. mars síðastliðinn var haldin ráðstefna á vegum IcelandSIF á Grand Hótel um virkt eignarhald á Íslandi. Á dagskrá voru fjögur erindi og var fundurinn einkar vel sóttur. Ráðstefnunni stýrði Þröstur Olaf Sigurjónsson, prófessor við Viðskiptafræðideild Háskóla Íslands.
Lesa meira
18/02/2020
Vakin er athygli á morgunfundi Stjórnvísi nk. fimmtudag 20 febrúar kl. 08:45 um auknar kröfur til ábyrgra stjórnarhátta og gagnsæis. Fundurinn verður haldinn í húsnæði Arion banka Borgartúni 19 og er opinn öllum.
Lesa meira
27/01/2020
Húsfyllir var á opinn morgunverðarfundi OR, Viðskiptafræðideildar HÍ og IcelandSIF um útgáfu grænna skuldabréfa í morgun
Lesa meira
27/01/2020
Prófessor dr. Tom Kirchmaier við Center for Corporate Governance, Copenhagen Business School og Centre for Economic Performance, London School of Economics, var gestur Iceland SIF á ráðstefnu um peningaþvætti 16. janúar 2020. Ráðstefnan var haldin í Veröld, húsi Vigdísar Finnbogadóttur við Háskóla Íslands. Samstarfsaðilar voru Seðlabanki Íslands / FME, Samtök fyrirtækja í fjármálaþjónustu og Viðskiptafræðideild Háskóla Íslands. Var húsfyllir og Þröstur Olaf Sigurjónsson, við Viðskiptafræðideild, var fundarstjóri.
Lesa meira
21/01/2020
Opinn morgunverðarfundur OR, Viðskiptafræðideildar HÍ og IcelandSIF um útgáfu grænna skuldabréfa mánudaginn 27. janúar í Nauthóli
Lesa meira
27/11/2019
IcelandSIF hélt vel heppnaðan fund undir yfirskriftinni: Framsetning, endurskoðun og eftirlit með ófjárhagslegum upplýsingum, nú á dögunum.
Lesa meira
14/11/2019
Mánudaginn 21. október stóð IcelandSIF fyrir morgunfundi með Sean Kidney, framkvæmdastjóra og stofnanda Climate Bonds Initiative. Fundurinn, sem var haldinn í Ásmundarsal, var vel sóttur af áhugasömum fundargestum og meðlimum IcelandSIF.
Lesa meira
14/11/2019
Þetta og sitthvað fleira áhugavert bar á góma í ráðstefnusal Veraldar, húss Vigdísar, að morgni mánudags 7. október þegar meistaraprófsnemar í viðskiptasiðfræði í Háskóla Íslands kynntu verkefni sem þeir unnu að í samstarfi við IcelandSIF og varða ábyrgar fjárfestingar. Egill Tryggvason, stjórnarmaður í IcelandSIF og formaður vinnuhóps skipulagði samkomuna og Þröstur Ólafur Sigurjónsson stýrði fundi. Þröstur er lektor við viðskiptafræðideild Háskóla Íslands og umsjónarmaður meistaranámskeiðs í viðskiptasiðfræði.
Lesa meira
9/10/2019
Fimmtudaginn 29. ágúst var haldinn fjölsóttur fræðslufundur á vegum IcelandSIF sem Háskólahópurinn skipulagði. Í upphafi fundar minntist Kristín Jóna Kristjánsdóttir, stjórnarformaður IcelandSIF, Óla Freys Kristjánssonar, varaformanns stjórnar IcelandSIF, með stuttu ávarpi, en hann lést á líknardeild Landspítalans 25. ágúst.
Lesa meira