Við minnum á viðburð IcelandSIF í næstu viku, þann 30. október kl. 9:00 í höfuðstöðvum Landsbankans.
Viðburðurinn ber yfirskriftina "Kolefnismarkaðir - áhættur og tækifæri fyrir fjárfesta"
IcelandSIF stendur fyrir morgunfundi sem haldinn verður miðvikudaginn 30. október klukkan 09:00 undir yfirskriftinni Kolefnismarkaðir - áhættur og tækifæri fyrir fjárfesta.
Stjórn IcelandSIF leitar að einstaklingum sem starfa hjá aðildarfélögum eða aukaaðilum sem vilja taka þátt í starfi samtakanna. Starfræktir verða þrír hópar á vegum samtakanna starfsárið 2024-2025.