Fréttalisti

24/03/2022
IcelandSIF hefur nú opnað fyrir skráningu á ráðstefnuna NordicSIF 2022 í Hörpu þann 15. og 16. júní. Ráðstefnan er aðeins opin starfsmönnum aðildarfélaga IcelandSIF og verður einnig að hluta í streymi.
Lesa meira
11/02/2022
Dr. Helga Kristín Auðunsdóttir flutti erindi sitt sem fjallaði um íhlutun hluthafa vegna UFS en það byggir á doktorsverkefni sem hún lauk frá Fordham University í New York ríki í Bandaríkjunum, þann 3. september árið 2021. Helga Kristín beindi í sínu verkefni augum að vogunarsjóðum og hvernig þeir hafa nýtt sér UFS og endurskipulagningu fyrirtækja undir merkjum þess til að ná fram markmiðum sínum um ávöxtun.
Lesa meira
8/02/2022
Á morgunfundi þann 9. febrúar kl. 9:00 sem haldinn verður á Teams, mun Dr. Helga Kristín Auðunsdóttir fara yfir íhlutun hluthafa vegna UFS byggt á doktorsverkefni sínu sem hún lauk frá Fordham University í New York ríki í Bandaríkjunum, þann 3. september árið 2021.
Lesa meira