Fréttalisti

27/01/2020
Húsfyllir var á opinn morgunverðarfundi OR, Viðskiptafræðideildar HÍ og IcelandSIF um útgáfu grænna skuldabréfa í morgun
Lesa meira
27/01/2020
Prófessor dr. Tom Kirchmaier við Center for Corporate Governance, Copenhagen Business School og Centre for Economic Performance, London School of Economics, var gestur Iceland SIF á ráðstefnu um peningaþvætti 16. janúar 2020. Ráðstefnan var haldin í Veröld, húsi Vigdísar Finnbogadóttur við Háskóla Íslands. Samstarfsaðilar voru Seðlabanki Íslands / FME, Samtök fyrirtækja í fjármálaþjónustu og Viðskiptafræðideild Háskóla Íslands. Var húsfyllir og Þröstur Olaf Sigurjónsson, við Viðskiptafræðideild, var fundarstjóri.
Lesa meira
21/01/2020
Opinn morgunverðarfundur OR, Viðskiptafræðideildar HÍ og IcelandSIF um útgáfu grænna skuldabréfa mánudaginn 27. janúar í Nauthóli
Lesa meira