Fréttalisti

12/11/2021
IcelandSIF hélt morgunfund (fjarfund) um blá skuldabréf þann 12. nóvember 2021. Fundurinn var vel sóttur af félagsmönnum IcelandSIF og um 120 manns tengdust inn á fundinn.
Lesa meira
11/11/2021
IcelandSIF stendur fyrir fjarfundi um blá skuldabréf föstudaginn 12. nóvember klukkan 09:00-10:00. Blá skuldabréf hafa birst fjárfestum í auknum mæli undanfarin tvö ár og er áhersluatriði þeirra nýting fjármuna í verkefni tengd verndun sjávar. Blá skuldabréf hafa komið inná markaðinn sem angi af grænum skuldabréfum og má segja að umfang útgáfu þeirra sé álíka mikið og græn skuldabréf voru fyrir um áratug síðan. Seychelles eyjar, Bank of China, NIB og Brim eru dæmi um útgefendur sem hafa gefið út slík skuldabréf.
Lesa meira
9/09/2021
IcelandSIF hélt fjarfund þann 8. september 2021 í samstarfi við Guidehouse og Morgan Stanley, um óbein umhverfisáhrif fjármálafyrirtækja í gegnum fjárfestingar og útlán. Fundurinn var vel sóttur af félagsmönnum IcelandSIF og hátt í 100 manns tengdust inn á fundinn.
Lesa meira