Fréttalisti

2/12/2020
IcelandSIF hélt morgunfund (fjarfund) í samstarfi við í Fjármála- og efnahagsráðuneytið, LOGOS og KPMG, um flokkunarreglugerð Evrópusambandsins (EU Taxonomy) þann 2. desember 2020. Fundurinn var vel sóttur af félagsmönnum IcelandSIF og yfir 60 manns tengdust inn á fundinn.
Lesa meira
23/11/2020
Nýverið kom út grein eftir Caroline Flammer um Græn skuldabréf: Áhrif og afleiðingar. Caroline Flammer er hluti af Social Impact Program við Boston University Questrom School of Business og gegnir þar stöðu Associate Professor, Strategy and Innovation.
Lesa meira
18/11/2020
IcelandSIF hafa notið mikillar velvildar og stuðnings frá því samtökin voru stofnuð fyrir rétt um þremur árum. Tveir nýir aðildarfélagar bættust í hópinn í haust þegar Eyrir Venture Management og Lífeyrissjóður bankamanna gengu til liðs við samtökin og bjóðum við þau velkomin.
Lesa meira