Fréttalisti

9/10/2019
Fimmtudaginn 29. ágúst var haldinn fjölsóttur fræðslufundur á vegum IcelandSIF sem Háskólahópurinn skipulagði. Í upphafi fundar minntist Kristín Jóna Kristjánsdóttir, stjórnarformaður IcelandSIF, Óla Freys Kristjánssonar, varaformanns stjórnar IcelandSIF, með stuttu ávarpi, en hann lést á líknardeild Landspítalans 25. ágúst.
Lesa meira
20/09/2019
Við viljum vekja athygli á ráðstefnu Nordic SIF, sem haldin verður að þessu sinni í Stokkhólmi dagana 7. og 8. nóvember. Ráðstefnan er eingöngu opin meðlimum Swesif, Dansif, Finsif, Iceland SIF og Norsif og er mikilvægur vettvangur til að fara yfir og deila þekkingu á þeim viðfangsefnum sem við öll eigum sameiginleg.
Lesa meira
26/06/2019
Morgunblaðið birti grein eftir Kristínu Jónu Kristjánsdóttur og Vigdisi Sif Hrafnkelsdóttur, fulltrúa fræðsluhóps IcelandSIF um aðferðarfræði ábyrgra fjárfestinga.
Lesa meira