Fréttalisti

11/11/2020
IcelandSIF hélt morgunfund (fjarfund) í samstarfi Viðskiptafræðideild Háskóla Íslands um kynningu á MSc ritgerðum. Fundurinn var vel sóttur og voru niðurstöður þriggja MSc ritgerða á sviði ábyrgra fjárfestinga frá nemendum við HÍ, HR og CBS í Kaupmannahöfn.
Lesa meira
28/10/2020
IcelandSIF hélt morgunfund (fjarfund) í samstarfi við Græna byggð, Green Building Council Iceland, um gildi umhverfisvottana bygginga fyrir fjárfesta. Fundurinn var mjög vel sóttur og yfir 100 manns tengdust inn á fundinn.
Lesa meira
27/10/2020
Helga Melkorka Óttarsdóttir og Arnar Sveinn Harðarson, hjá Logos, veittu IcelandSif góðfúslegt leyfi til að birta grein sem birtist í Fréttablaðinu fyrr á árinu og fjallar um Taxonomy. Greinin nefnist Flokkun sjálfbærra fjárfestinga.
Lesa meira