Fréttalisti

4/12/2023
IcelandSIF stendur fyrir hádegisfundi sem haldinn verður fyrir starfsfólk aðildarfélaga mánudaginn 11. desember kl. 12:00 á Teams.
Lesa meira
17/10/2023
Róbert Spanó verður með erindi um ESG lögsóknir og ábyrgð stjórnenda 2. nóvember næstkomandi
Lesa meira
11/09/2023
IcelandSIF stendur fyrir morgunfundi þann 21. september klukkan 9:00 í húsakynnum Landsbankans að Reykjastræti 6. Húsið opnar klukkan 8:30 og verður boðið upp á léttan morgunverð. Gert er ráð fyrir að fundurinn standi yfir í um klukkutíma.
Lesa meira
5/09/2023
IcelandSIF vekur athygli aðildarfélaga á því að þeim býðst að sitja fund SweSIF um líffræðilegan fjölbreytileika og fjárfestingar sem haldinn verður þann 12. september
Lesa meira
25/08/2023
Stjórn IcelandSIF sem kjörin var á aðalfundi samtakanna í maí sl. leitar að einstaklingum sem starfa hjá aðildarfélögum eða aukaaðilum sem vilja taka þátt í starfi samtakanna.
Lesa meira