Fréttalisti

15/12/2020
Dansif stendur fyrir TEAMS viðburði n.k. fimmtudag 17. desember kl 10:00-11:00 á dönskum tíma (9:00-10:00 íslenskur tími) þar sem Alexander Lindwall, senior UFS greinandi hjá Danske Bank, og Mads Steinmuller, senior UFS sérfræðingur hjá Danske Bank fara yfir og ræða helstu áskoranir við innleiðingu á aðferðafræðinni „neikvæð skimun“ í tengslum við ábyrgar fjárfestingar.
Lesa meira
2/12/2020
IcelandSIF hélt morgunfund (fjarfund) í samstarfi við í Fjármála- og efnahagsráðuneytið, LOGOS og KPMG, um flokkunarreglugerð Evrópusambandsins (EU Taxonomy) þann 2. desember 2020. Fundurinn var vel sóttur af félagsmönnum IcelandSIF og yfir 60 manns tengdust inn á fundinn.
Lesa meira
23/11/2020
Nýverið kom út grein eftir Caroline Flammer um Græn skuldabréf: Áhrif og afleiðingar. Caroline Flammer er hluti af Social Impact Program við Boston University Questrom School of Business og gegnir þar stöðu Associate Professor, Strategy and Innovation.
Lesa meira