Fréttalisti

23/09/2020
IcelandSIF mun standa fyrir ýmsum fundum og ráðstefnum á þessu fjórða starfsvetri samtakanna og tekur dagskráin mið af þeim ábendingum sem komið hafa frá aðildarfélögum. Þegar hafa verið skipulagðir nokkrir viðburðir
Lesa meira
27/05/2020
Ný stjórn IcelandSIF var kjörin á aðalfundi samtakanna sem fram fór í höfuðstöðvum Arion banka, Borgartúni, þann 27. maí sl.
Lesa meira
11/03/2020
Þann 4. mars síðastliðinn var haldin ráðstefna á vegum IcelandSIF á Grand Hótel um virkt eignarhald á Íslandi. Á dagskrá voru fjögur erindi og var fundurinn einkar vel sóttur. Ráðstefnunni stýrði Þröstur Olaf Sigurjónsson, prófessor við Viðskiptafræðideild Háskóla Íslands.
Lesa meira