Fréttalisti

11/03/2020
Þann 4. mars síðastliðinn var haldin ráðstefna á vegum IcelandSIF á Grand Hótel um virkt eignarhald á Íslandi. Á dagskrá voru fjögur erindi og var fundurinn einkar vel sóttur. Ráðstefnunni stýrði Þröstur Olaf Sigurjónsson, prófessor við Viðskiptafræðideild Háskóla Íslands.
Lesa meira
18/02/2020
Vakin er athygli á morgunfundi Stjórnvísi nk. fimmtudag 20 febrúar kl. 08:45 um auknar kröfur til ábyrgra stjórnarhátta og gagnsæis. Fundurinn verður haldinn í húsnæði Arion banka Borgartúni 19 og er opinn öllum.
Lesa meira
27/01/2020
Húsfyllir var á opinn morgunverðarfundi OR, Viðskiptafræðideildar HÍ og IcelandSIF um útgáfu grænna skuldabréfa í morgun
Lesa meira