Fréttalisti

26/06/2019
Morgunblaðið birti grein eftir Kristínu Jónu Kristjánsdóttur og Vigdisi Sif Hrafnkelsdóttur, fulltrúa fræðsluhóps IcelandSIF um aðferðarfræði ábyrgra fjárfestinga.
Lesa meira
9/05/2019
Viðskiptablaðið birti grein eftir Eyrúnu Einarsdóttur og Hreggvið Ingason, fulltrúa fræðsluhóps IcelandSIF um sjálfbær skuldabréf.
Lesa meira
26/06/2019
Stjórn samtakanna horfir nú til starfsins í haust. Stefnan er að fylgja eftir hlutverki samtakanna um að vera umræðuvettvangur fyrir ábyrgar og sjálfbærar fjárfestinga og efla þannig þekkingu fjárfesta á aðferðarfræði sjálfbærra og ábyrgra fjárfestinga. Könnun sem framkvæmd var meðal félagsamanna sýndi að það vanti íslensk dæmi um innleiðingu ábyrgra og sjálfbærra fjárfestinga. Í þessu sambandi er tækifæri til samstarfs við viðskiptadeild Háskóla Íslands þar sem kennt er námskeið á sviði viðskiptasiðfræði á meistarastigi. Munu nemendur vinna að raunhæfum verkefnum í samstarfi við aðildarfélög Iceland SIF og undir leiðsögn kennara námskeiðsins, Þröst Olaf Sigurjónssonar.
Lesa meira