Fréttalisti

6/09/2018
Morgunfundur IcelandSIF um málefni ábyrgra fjárfestinga var haldinn 5. september sl. Á fundinum voru flutt tvö erindi um ábyrgar fjárfestingar. Í fyrra erindinu kynntu Ninna Stefánsdóttir og Hildur Sif Arnardóttir niðurstöður meistaraverkefna sinna við Háskóla Íslands um innleiðingu ábyrgra fjárfestinga hjá íslenskum stofnanafjárfestum. Síðara erindið, Ábyrgar fjárfestingar og framtaksfjárfestingar, flutti Margit Johanne Robertet, forstöðumaður Framtakssjóða hjá Kviku.
Lesa meira
4/06/2018
Fjölmenni var á morgunfundi IcelandSIF með fyrirtækjunum Morningstar og Sustainalytics miðvikudaginn 30. maí sl. á Hilton hóteli.
Lesa meira
27/04/2018
Það var þéttsetinn salur á Grand hóteli á opnum fundi um siðferðileg viðmið í fjárfestingum íslenskra lífeyrissjóða þann 26. apríl sl.
Lesa meira