Stjórn IcelandSIF bendir félagsmönnum á að aðalfundur IcelandSIF verður haldinn í höfuðstöðvum Kviku banka, Katrínartúni 2, 105 Reykjavík, fimmtudaginn 25. maí nk. og hefst kl. 08:30.
IcelandSIF stendur fyrir hádegisfundi miðvikudaginn 19. apríl kl. 12 sem haldinn verður á Teams fyrir starfsmenn aðildarfélaga IcelandSIF. Til umfjöllunar eru málefni tengd fjármálaupplýsingareglugerðinni (SFDR).