Fréttalisti

24/06/2022
Við þökkum félagsmönnum IcelandSIF fyrir góða þátttöku í NordicSIF ráðstefnunni sem stóð yfir dagana 15. og 16. júní í Hörpu. Uppselt var á ráðstefnuna en 165 gestir sóttu ráðstefnuna á staðnum og um helmingur erlendir félagsaðilar og fyrirlesarar.
Lesa meira
16/06/2022
BlackRock, McKinsey og Ólafur Ragnar verða gestir á NordicSIF 2022 í dag. Hægt er að fylgjast með ráðstefnunni í spilaranum hér að neðan.
Lesa meira
19/05/2022
Borist hafa sjö framboð til stjórnar IcelandSIF, aðalfundur IcelandSIF verður haldinn í höfuðstöðvum Arion banka, Borgartúni 19, 105 Reykjavík, miðvikudaginn 25. maí og hefst kl. 16:00.
Lesa meira