Fréttalisti

18/11/2020
IcelandSIF hafa notið mikillar velvildar og stuðnings frá því samtökin voru stofnuð fyrir rétt um þremur árum. Tveir nýir aðildarfélagar bættust í hópinn í haust þegar Eyrir Venture Management og Lífeyrissjóður bankamanna gengu til liðs við samtökin og bjóðum við þau velkomin.
Lesa meira
11/11/2020
IcelandSIF hélt morgunfund (fjarfund) í samstarfi Viðskiptafræðideild Háskóla Íslands um kynningu á MSc ritgerðum. Fundurinn var vel sóttur og voru niðurstöður þriggja MSc ritgerða á sviði ábyrgra fjárfestinga frá nemendum við HÍ, HR og CBS í Kaupmannahöfn.
Lesa meira
28/10/2020
IcelandSIF hélt morgunfund (fjarfund) í samstarfi við Græna byggð, Green Building Council Iceland, um gildi umhverfisvottana bygginga fyrir fjárfesta. Fundurinn var mjög vel sóttur og yfir 100 manns tengdust inn á fundinn.
Lesa meira