Fréttalisti

29/08/2022
Ný stjórn IcelandSIF leitar að félagsmönnum sem vilja taka þátt í vinnuhópum samtakanna.
Lesa meira
24/06/2022
Við þökkum félagsmönnum IcelandSIF fyrir góða þátttöku í NordicSIF ráðstefnunni sem stóð yfir dagana 15. og 16. júní í Hörpu. Uppselt var á ráðstefnuna en 165 gestir sóttu ráðstefnuna á staðnum og um helmingur erlendir félagsaðilar og fyrirlesarar.
Lesa meira
16/06/2022
BlackRock, McKinsey og Ólafur Ragnar verða gestir á NordicSIF 2022 í dag. Hægt er að fylgjast með ráðstefnunni í spilaranum hér að neðan.
Lesa meira
19/05/2022
Borist hafa sjö framboð til stjórnar IcelandSIF, aðalfundur IcelandSIF verður haldinn í höfuðstöðvum Arion banka, Borgartúni 19, 105 Reykjavík, miðvikudaginn 25. maí og hefst kl. 16:00.
Lesa meira
13/05/2022
Stjórn IcelandSIF bendir félagsmönnum á að aðalfundur IcelandSIF verður haldinn miðvikudaginn 25. maí nk. og að skráning á NordicSIF ráðstefnu í Hörpu þann 15. og 16. júní er opin.
Lesa meira
29/04/2022
Stjórn IcelandSIF bendir félagsmönnum á að aðalfundur IcelandSIF verður haldinn miðvikudaginn 25. maí nk., að loknum hefðbundnum fundarstörfum verður boðið upp á léttar veitingar í húsakynnum Arion banka.
Lesa meira
28/04/2022
IcelandSIF hélt morgunfund (fjarfund) þann 28. apríl 2022 um orkumál, sem segja má að séu í brennidepli um þessar mundir. Umfjöllunarefnið var m.a. orkuskortur og áhrif af stríðsátökum í Austur-Evrópu á orkuskiptin og þróun yfir í sjálfbæra orkugjafa. Fundurinn var vel sóttur af félagsmönnum IcelandSIF og 50 – 60 manns tengdust inn á fundinn.
Lesa meira
19/04/2022
Á morgunfundi IcelandSIF þann 28. apríl 2022 kl. 9:00 – 10:00 sem haldinn verður á Teams verður fjallað um orkumál, orkuskort og áhrif af stríðsátökum í Austur-Evrópu á orkuskiptin og þróun yfir í sjálfbæra orkugjafa.
Lesa meira
24/03/2022
IcelandSIF hefur nú opnað fyrir skráningu á ráðstefnuna NordicSIF 2022 í Hörpu þann 15. og 16. júní. Ráðstefnan er aðeins opin starfsmönnum aðildarfélaga IcelandSIF og verður einnig að hluta í streymi.
Lesa meira
11/02/2022
Dr. Helga Kristín Auðunsdóttir flutti erindi sitt sem fjallaði um íhlutun hluthafa vegna UFS en það byggir á doktorsverkefni sem hún lauk frá Fordham University í New York ríki í Bandaríkjunum, þann 3. september árið 2021. Helga Kristín beindi í sínu verkefni augum að vogunarsjóðum og hvernig þeir hafa nýtt sér UFS og endurskipulagningu fyrirtækja undir merkjum þess til að ná fram markmiðum sínum um ávöxtun.
Lesa meira