Fréttalisti

19/03/2021
IcelandSIF hélt morgunfund (fjarfund) um sjálfbærar fjármálaafurðir þann 18. mars 2021. Fundurinn var vel sóttur og um 100 manns skráðu sig á fundinn. Um er að ræða fimmta viðburð IcelandSIF veturinn 2020-2021 og hafa allir viðburðirnir verið fjarfundir, í ljósi aðstæðna.
Lesa meira
11/03/2021
IcelandSIF býður félagsmönnum á rafrænan morgunfund fimmtudaginn 18. mars n.k. þar sem fjallað verður um sjálfbærar fjármálaafurðir. Fundurinn, sem stendur yfir frá kl. 9:00-10:00, verður haldinn á TEAMS og hlekkur sendur í tölvupósti á skráða aðila daginn fyrir fund.
Lesa meira
3/03/2021
IcelandSIF stóð fyrir morgunfundi um PRI skýrslugjöf 2021 þriðjudaginn 2. mars. Kristbjörg M. Kristjánsdóttir opnaði fundinn fyrir hönd IcelandSIF og kynnti Yuliu Sofronova sem er Co-Head of Nordic, CEE & CIS, Signatory Relations hjá Principles for Responsible Investment (PRI).
Lesa meira
25/02/2021
IcelandSIF býður aðildarfélögum á morgunfund (fjarfund) 2. mars frá kl. 9:00-10:00 þar sem fjallað verður um PRI (Principles for Responsible Investment) skýrslugjöf 2021.
Lesa meira
28/01/2021
IcelandSIF vill vekja athygli félagsmanna á rafrænum fundi sem haldinn verður þriðjudaginn 2. febrúar kl. 9:00 þar sem kynnt verður 6. útgáfa leiðbeininga um góða stjórnarhætti fyrirtækja.
Lesa meira
17/12/2020
Kristbjörg M. Kristinsdóttir, varaformaður stjórnar Iceland SIF og fjármálastjóri Stefnis, birti eftirfarandi grein um ábyrgar fjárfestingar sem birtist í Vísbendingu, vikuriti um efnahagsmál, viðskipti og nýsköpun, þann 11. desember s.l.:
Lesa meira
15/12/2020
Dansif stendur fyrir TEAMS viðburði n.k. fimmtudag 17. desember kl 10:00-11:00 á dönskum tíma (9:00-10:00 íslenskur tími) þar sem Alexander Lindwall, senior UFS greinandi hjá Danske Bank, og Mads Steinmuller, senior UFS sérfræðingur hjá Danske Bank fara yfir og ræða helstu áskoranir við innleiðingu á aðferðafræðinni „neikvæð skimun“ í tengslum við ábyrgar fjárfestingar.
Lesa meira
2/12/2020
IcelandSIF hélt morgunfund (fjarfund) í samstarfi við í Fjármála- og efnahagsráðuneytið, LOGOS og KPMG, um flokkunarreglugerð Evrópusambandsins (EU Taxonomy) þann 2. desember 2020. Fundurinn var vel sóttur af félagsmönnum IcelandSIF og yfir 60 manns tengdust inn á fundinn.
Lesa meira
23/11/2020
Nýverið kom út grein eftir Caroline Flammer um Græn skuldabréf: Áhrif og afleiðingar. Caroline Flammer er hluti af Social Impact Program við Boston University Questrom School of Business og gegnir þar stöðu Associate Professor, Strategy and Innovation.
Lesa meira
18/11/2020
IcelandSIF hafa notið mikillar velvildar og stuðnings frá því samtökin voru stofnuð fyrir rétt um þremur árum. Tveir nýir aðildarfélagar bættust í hópinn í haust þegar Eyrir Venture Management og Lífeyrissjóður bankamanna gengu til liðs við samtökin og bjóðum við þau velkomin.
Lesa meira