Fréttalisti

11/11/2020
IcelandSIF hélt morgunfund (fjarfund) í samstarfi Viðskiptafræðideild Háskóla Íslands um kynningu á MSc ritgerðum. Fundurinn var vel sóttur og voru niðurstöður þriggja MSc ritgerða á sviði ábyrgra fjárfestinga frá nemendum við HÍ, HR og CBS í Kaupmannahöfn.
Lesa meira
28/10/2020
IcelandSIF hélt morgunfund (fjarfund) í samstarfi við Græna byggð, Green Building Council Iceland, um gildi umhverfisvottana bygginga fyrir fjárfesta. Fundurinn var mjög vel sóttur og yfir 100 manns tengdust inn á fundinn.
Lesa meira
27/10/2020
Helga Melkorka Óttarsdóttir og Arnar Sveinn Harðarson, hjá Logos, veittu IcelandSif góðfúslegt leyfi til að birta grein sem birtist í Fréttablaðinu fyrr á árinu og fjallar um Taxonomy. Greinin nefnist Flokkun sjálfbærra fjárfestinga.
Lesa meira
23/09/2020
IcelandSIF mun standa fyrir ýmsum fundum og ráðstefnum á þessu fjórða starfsvetri samtakanna og tekur dagskráin mið af þeim ábendingum sem komið hafa frá aðildarfélögum. Þegar hafa verið skipulagðir nokkrir viðburðir
Lesa meira
27/05/2020
Ný stjórn IcelandSIF var kjörin á aðalfundi samtakanna sem fram fór í höfuðstöðvum Arion banka, Borgartúni, þann 27. maí sl.
Lesa meira
11/03/2020
Þann 4. mars síðastliðinn var haldin ráðstefna á vegum IcelandSIF á Grand Hótel um virkt eignarhald á Íslandi. Á dagskrá voru fjögur erindi og var fundurinn einkar vel sóttur. Ráðstefnunni stýrði Þröstur Olaf Sigurjónsson, prófessor við Viðskiptafræðideild Háskóla Íslands.
Lesa meira
18/02/2020
Vakin er athygli á morgunfundi Stjórnvísi nk. fimmtudag 20 febrúar kl. 08:45 um auknar kröfur til ábyrgra stjórnarhátta og gagnsæis. Fundurinn verður haldinn í húsnæði Arion banka Borgartúni 19 og er opinn öllum.
Lesa meira
27/01/2020
Húsfyllir var á opinn morgunverðarfundi OR, Viðskiptafræðideildar HÍ og IcelandSIF um útgáfu grænna skuldabréfa í morgun
Lesa meira
27/01/2020
Prófessor dr. Tom Kirchmaier við Center for Corporate Governance, Copenhagen Business School og Centre for Economic Performance, London School of Economics, var gestur Iceland SIF á ráðstefnu um peningaþvætti 16. janúar 2020. Ráðstefnan var haldin í Veröld, húsi Vigdísar Finnbogadóttur við Háskóla Íslands. Samstarfsaðilar voru Seðlabanki Íslands / FME, Samtök fyrirtækja í fjármálaþjónustu og Viðskiptafræðideild Háskóla Íslands. Var húsfyllir og Þröstur Olaf Sigurjónsson, við Viðskiptafræðideild, var fundarstjóri.
Lesa meira
21/01/2020
Opinn morgunverðarfundur OR, Viðskiptafræðideildar HÍ og IcelandSIF um útgáfu grænna skuldabréfa mánudaginn 27. janúar í Nauthóli
Lesa meira