21/01/2020
Opinn morgunverðarfundur OR, Viðskiptafræðideildar HÍ og IcelandSIF um útgáfu grænna skuldabréfa mánudaginn 27. janúar í Nauthóli
Lesa meira
27/11/2019
IcelandSIF hélt vel heppnaðan fund undir yfirskriftinni: Framsetning, endurskoðun og eftirlit með ófjárhagslegum upplýsingum, nú á dögunum.
Lesa meira
14/11/2019
Mánudaginn 21. október stóð IcelandSIF fyrir morgunfundi með Sean Kidney, framkvæmdastjóra og stofnanda Climate Bonds Initiative. Fundurinn, sem var haldinn í Ásmundarsal, var vel sóttur af áhugasömum fundargestum og meðlimum IcelandSIF.
Lesa meira
14/11/2019
Þetta og sitthvað fleira áhugavert bar á góma í ráðstefnusal Veraldar, húss Vigdísar, að morgni mánudags 7. október þegar meistaraprófsnemar í viðskiptasiðfræði í Háskóla Íslands kynntu verkefni sem þeir unnu að í samstarfi við IcelandSIF og varða ábyrgar fjárfestingar. Egill Tryggvason, stjórnarmaður í IcelandSIF og formaður vinnuhóps skipulagði samkomuna og Þröstur Ólafur Sigurjónsson stýrði fundi. Þröstur er lektor við viðskiptafræðideild Háskóla Íslands og umsjónarmaður meistaranámskeiðs í viðskiptasiðfræði.
Lesa meira
9/10/2019
Fimmtudaginn 29. ágúst var haldinn fjölsóttur fræðslufundur á vegum IcelandSIF sem Háskólahópurinn skipulagði. Í upphafi fundar minntist Kristín Jóna Kristjánsdóttir, stjórnarformaður IcelandSIF, Óla Freys Kristjánssonar, varaformanns stjórnar IcelandSIF, með stuttu ávarpi, en hann lést á líknardeild Landspítalans 25. ágúst.
Lesa meira
20/09/2019
Við viljum vekja athygli á ráðstefnu Nordic SIF, sem haldin verður að þessu sinni í Stokkhólmi dagana 7. og 8. nóvember. Ráðstefnan er eingöngu opin meðlimum Swesif, Dansif, Finsif, Iceland SIF og Norsif og er mikilvægur vettvangur til að fara yfir og deila þekkingu á þeim viðfangsefnum sem við öll eigum sameiginleg.
Lesa meira
26/06/2019
Morgunblaðið birti grein eftir Kristínu Jónu Kristjánsdóttur og Vigdisi Sif Hrafnkelsdóttur, fulltrúa fræðsluhóps IcelandSIF um aðferðarfræði ábyrgra fjárfestinga.
Lesa meira
9/05/2019
Viðskiptablaðið birti grein eftir Eyrúnu Einarsdóttur og Hreggvið Ingason, fulltrúa fræðsluhóps IcelandSIF um sjálfbær skuldabréf.
Lesa meira
26/06/2019
Stjórn samtakanna horfir nú til starfsins í haust. Stefnan er að fylgja eftir hlutverki samtakanna um að vera umræðuvettvangur fyrir ábyrgar og sjálfbærar fjárfestinga og efla þannig þekkingu fjárfesta á aðferðarfræði sjálfbærra og ábyrgra fjárfestinga.
Könnun sem framkvæmd var meðal félagsamanna sýndi að það vanti íslensk dæmi um innleiðingu ábyrgra og sjálfbærra fjárfestinga. Í þessu sambandi er tækifæri til samstarfs við viðskiptadeild Háskóla Íslands þar sem kennt er námskeið á sviði viðskiptasiðfræði á meistarastigi. Munu nemendur vinna að raunhæfum verkefnum í samstarfi við aðildarfélög Iceland SIF og undir leiðsögn kennara námskeiðsins, Þröst Olaf Sigurjónssonar.
Lesa meira
24/06/2019
Við vekjum athygli á áhugaverðum viðburði sem haldinn verður dagana 7. og 8. nóvember n.k. á vegum norrænu SIF samtakanna í Stokkhólmi. Norrænir samstarfsaðilar hafa mikla reynslu á sviði ábyrgra og sjálfbærra fjárfestinga sem við getum lært af.
Meðfylgjandi eru hlekkur á viðburðinn og málefni sem rædd verða en endanleg dagskrá verður send út síðar: https://swesif.org/event/nordic-sif-2019-save-the-date/
Lesa meira