IcelandSIF vekur athygli á viðburði á vegum FinSIF þann 25. nóvember 2025. Fjallað verður um TNFD (Taskforce on Nature-related Financial Disclosures) og LEAP-aðferðarfræðina (Locate, Evaluate, Assess, Prepare).
Á dagskrá verður kynning á TNFD og reynslusögur frá leiðandi fjármálastofnunum, m.a. Nordic Investment Bank, S-Bank og Finnfund, sem hafa tekið LEAP-aðferðarfræðina í notkun.
Dags: Þriðjudagur, 25. nóvember 2025
Tími: 7:00–9:00 GMT
Viðburðurinn er opinn aðildarfélögum IcelandSIF.