Þann 11. desember s.l. stóð IcelandSIF fyrir viðburði í Landsbankanum. Umfjöllunarefni fundarins var hlutverk og ábyrgð stjórnvalda við að styðja við flæði fjármagns til loftslagsaðgerða.
Á fundinum voru erindi frá eftirfarandi aðilum:
Að loknum erindum voru pallborðsumræður sem Aðalheiður Snæbjarnardóttir, forstöðumaður sjálfbærni Landsbankans, stýrði og fékk til sín Kristínu Jónu Kristjánsdóttur, sjóðstjóra hjá Birtu Lífeyrissjóði og Mörtu Hermannsdóttur, fjárfestingastjóra hjá ReykVC. Þær ræddu m.a. hvernig stjórnvöld geta liðkað fyrir fjármögnun loftslagsaðgerða í einkageiranum og hvernig hægt sé að styðja enn frekar við flæði fjármagns til fjárfestinga vegna loftslagsaðgerða stjórnvalda.
Myndir af viðburðinum: