Viðburður á vegum Norsif & US SIF: Digital Fireside Chat

16/09/2025

IcelandSIF vekur athygli á viðburði sem haldinn verður af Norsif og US SIF með fyrirsögninni Digital Fireside Chat.

Fjarfundurinn verður þann 8. október n.k. kl 13 á íslenskum tíma þar sem fjallað verður um stöðu sjálfbærni og sjálfbærra fjármála í Bandaríkjunum.

Fyrirlesarar verða:

  • Maria Lettinni -Chief Executive Officer, US SIF
  • Bryan McGannon -Managing Director, US SIF

Thina Margrethe Saltvedt -Chief Analyst, Sustainable Finance hjá Nordea leiðir umræður.

Skráning og frekar upplýsingar má finna hér.