Sjálfbærniáhætta í fjárfestingarferli - úr upplýsingaskyldu í virðisauka

IcelandSIF stendur fyrir morgunfundi um sjálfbærniáhættu í fjárfestingarferlinu þann 26. ágúst næstkomandi frá kl. 9:00 til 10:15 í húsnæði Lífeyrissjóðs verzlunarmanna. Boðið verður upp á kaffi og léttar veitingar frá kl. 8:30.

Á þessum viðburði verður áhersla lögð á að rýna þær aðferðir sem fjárfestar nota við mat á sjálfbærniáhættu, þar með talið loftslagsáhættu, í fjárfestingaferlinu. Fjallað verður um það hvort, og þá hvernig, matsferlið getur verið virðisaukandi.

Dagskrá verður birt þegar nær dregur.

26ágú
Tímasetning
09:00 - 10:15
Staðsetning

Lífeyrissjóður verzlunarmanna, 5.hæð, Kringlan 7 (Hús verslunarinnar)